Ritskoðun er [nú] menningarleg nauðsyn
Sé rýnd Stjórnarskrá Íslands, útgáfan 1874, aftur 1920, áfram til 1944, sést að Íslenska Ríkið ábyrgist að borgarar geti tjáð hug sinn allan, með einni undantekningu. Þeir gæt ...Getur menningin gufað upp?
Ef Menning er saga hugsunar og verði hugsunin útdregin (Abstract) fásinna, hlýtur siðmenningin sem byggist á henni, að hefja frjálst fall. Séu greind ættar- og mægðatengsl stj ...Sáttmálar og réttlæti
Hugleiðing um hvað sé sáttmáli, hvernig réttlæti sé skilgreint og munurinn á Manneskju og Mannveru. Kafli 20 í Annarri Mósebók (Exodus) skilgreinir boðorðin tíu. Gyðingar og K ...Viðbót við ritgerðina Húmanistadulspeki
Eftir að ég, Guðjón Hreinberg, lauk ritun greinarinnar Húmanistadulspeki, hafa bæst í sarpinn örfáir smáir punktar sem mætti bæta við hana. Frekar en að uppfæra PDF skjalið se ...Ábyrg smiðja vandaðs ástands
Af farvegi þess að gaumgæfa þegar hugmynd verður að hugtaki og að frumspekilegur trassaskapur er varasamur. Píanistinn Yuja Wang útskýrði eitt sinn í viðtali að hún hefði ánæg ...Húmanistadulspeki (vísindadulspeki) 2020 – ritgerð
Við fyrstu fréttir af Covid-19 veikinni sá maður enga ástæðu til að efast um að veikin væri til. Þegar rætt var um hvaða vírus lægi að baki hennar sá maður heldur enga ástæðu ...Piparkökuhúsið og Hrafnagúndi
Sumir halda að ég sé eitthvað á móti Guðna Th. Alls ekki, af og frá. Ég hef lesið sumt eftir hann og hann er ágætur penni, skrifar frekar persónulegan stíl en fágaðan, þó dálí ...Vægi jaðarsettrar sýnar (óstytt útgáfa)
Fimm þjóðabrot söfnuðust hérlendis saman og höfðu án deilna sammælst um að kalla eylandið Ísland. Fræðimenn álíta að sá fyrsti hafi byggt sér varanlegt ból á því Herrans ári 8 ...Þegar djöflum er boðið í vírusa-dans
Þú gengur einhversstaðar innan um fólk, eða bara hvar sem er, og eitthvað ósýnilegt í loftinu getur komist að þér og drepið þig. Þannig líður mörgum í dag. Jafnvel þó hægt sé ...Af mikilvægi samsæriskenninga
Fólk í valdastöðum, hvort heldur innan ríkiskerfa eða stórra samfélagshópa, hefur þá tilhneigingu að eyða út samsæriskenningum eða gera kenningasmiðum (og greinendum) erfitt f ...Ef siðrof hjúpar varanlegt Ástand
Þegar forkólfar fréttamiðla og stjórnmála úthrópa innlend fyrirtæki sem starfa í öðrum þjóðríkjum fyrir vafasama viðskiptahætti, gætu þeir óvart eða viljandi litið framhjá hei ...Rýnt í ástands-börn þjóðfélagsfræðinnar
Í dag sá ég frétt, núna í ársbyrjun 2020, að í maí næstkomandi yrði þrjátíu starfsmönnum sagt upp hjá Póstinum. Ég votta þessum hópi samúð mína, því um þessar mundir er erfitt ...Úlfar og kosningar
Undanfarnar vikur hef ég fylgst með nokkurri eftirvæntingu með aðdraganda kosninga, allt frá því að tilkynnt var í herbúðum Ríkisstjórnar að sitjandi stjórn færi frá völdum og ...Vefsetur ríksins eða glanstímarit
Fólk sem almennt rýnir í útgefið efni ríkiskerfa, hérlendis sem erlendis, lítur á vefsíður og vefsetur opinberra stofnana og ráðuneyta sem hluta útgefins efnis. Löng hefð er f ...Frumspekilegt gildi jólasveinsins
Þegar Leppalúði hitti Grænlenska tröllkarlinn Oolaorsoq í fyrsta sinn, stóðu þeir lengi og horfðu í glyrnurnar hvor á öðrum. Álengdar fór Grýla hamskiptum og þóttist vera klet ...Trúarofsóknir hinna trúlausu
Í mínu uppeldi var aldrei haldið að mér trú né heldur latt til hennar. Satt að segja hef ég ekki minnsta grun um andlegt líf foreldra minna. Aðeins hef ég örlitla sýn á andleg ...Íhald í krýsu
Þegar ég gerðist íhaldsmaður hafði það tekið mig nokkrar vikur að þora því. Ástæðan er einföld; Jafningjaþrýstingur samfélagsins var búinn að venja mig við það frá blautu barn ...Sósíalisminn er tvöhundruð ára og hugsanlega úreltur
Fyrir fáeinum árum vorum við tveir félagarnir að spjalla við þáverandi nágranna okkar. Mann sem er á svipuðum aldri og við og starfar sem þúsundþjalasmiður hjá öflugu fyrirtæk ...EES frá 1662
Sumarið 1662 hélt elítan á Íslandi svonefndan Kópavogsfund þar sem tveir æðstu embættismenn Íslenska Þjóðveldisins skrifuðu undir erfðahollustu við konung Danmerkur. Síðan rið ...Hvernig Íslenski Íhaldsflokkurinn er tálsýn
Ég ætla ekki að stofna Íslenska Íhaldsflokkinn, það er af og frá. Ég veit jafn vel og lesandinn að ég er ekki þesskonar maður að laða fólk að flokkum. Við látum hins vegar men ...Málþóf og hringavitleysa
Um þessar mundir eru ýmsir þingmenn meirihlutans á hinu svonefnda Alþingi að kvarta yfir að fáeinir þingmenn minnihlutans skuli beita málþófi á þingi, og gefa í skyn að hrein ...Lýgveldið ku hafa margar stofnanir
Þegar jafnlaunavottunin var sett í lög á Ríkisþingi Lýðveldisins – sem ég uppnefni Lýgveldið – þá rann það í gegn eins og kók sem er drukkið með röri. Sárafáir vei ...Verkfræðin fjögur mörk, Mystíkin eitt
Stundum þegar lygasaga er sögð blasir við manni að að 22 punda laxinn var bara 11. Maður veit að gott fólk þarf að segja góðar sögur og engin væri sagan ef ekki væri salt í he ...Afkúpluð ólínuleg þjóðasálfræði
Nýlega var gefin út Íslensk skýrsla um örplastmengun byggð á nýlegum Íslenskum rannsóknum. Ég niðurhalaði skýrslunni eftir að hafa lesið fréttina en ég viðurkenni að ég á efti ...Bann við Umskurði eða trúarleg botnlangabólga
Samkvæmt áróðri húmanistavísinda, sem aðhyllast þróunarkenningu Darwins þá er botnlanginn óþarfur. Satt að segja getur hann verið stórhættulegur. Hið sama á við um forhúð getn ...Rísandi alda sársauka, falin undir sléttu yfirborði
Það er vaxandi vanlíðan undir yfirborðinu hjá fólki þessa dagana. Fólk er hætt að treysta ríkiskerfinu, það fyrirlítur stjórnmálin, efast um trúverðugleika fréttamiðla, sér í ...Þegar saumavélin hrekkur í gírinn
Eftir að hafa rætt ritað greinina „Að læra á saumavél er ekkert grín“ ræddi ég ítarlega við starfsmann hjá viðgerðaþjónustu Pfaff á Íslandi. Voru mér gefin þrenn ráð, sem ég f ...Segð og Orðræða í sögu hugsunar og málfars
Þegar Morgunblaðið íslenskaði enska orðið Browser sem Vafra, líkaði sumum vel og öðrum miður. Sjálfur var ég hrifnari af heitinu Gramsari en það kom frá manni sem notar Vafra ...Hildarleikir heimsmynda
Megin dáleiðsla lýðsins felst í því að beina trú fólks á hentugar brautir. Allir hafa hvöt til að trúa – hvort sem trúin snýr að hinu yfirskilvitlega eða áþreifanlega. Þ ...Fjórir vættir, fjórar höfuðáttir, fjögur frumefni
Ég las stutta hugleiðingu í fjölmiðli fyrir fáeinum árum þar sem yfirskriftin var einföld; Bænin. Eins og allt trúað fólk á ég persónulegt samband við bænina sjálfa en ekki en ...Ímyndir og hlutverkaleikir
Ferli hins jákvæða vilja byggist umfram allt á tvennu. Annað er að ekki þurfi að muna langar og flóknar útskýringar frá einhverjum mislukkuðum gúrú eða uppskriftir í mörgum sk ...Verkfæri markþjálfunar í Ferlinu
Þú ætlar að breyta venju á borð við fara fyrr að sofa. Svo hefst skemmtilegt efni í sjónvarpinu og þú gleymir háttatímanum. Svo vaknarðu þreyttur og hugsar „ég fer alltaf sein ...Af mótherjum Íslenzkrar menningarsögu
Þessi grein er ekki grein og ekki einusinni greinarstúfur. Hún er ekki svar og hún er ekki framsaga kenningar. Hún er bara pínulítil glósa fyrir bræður mína og systur sem þekk ...
Oscar Wilde ritaði eitt sinn „það sem er þess virði að læra, getur enginn maður kennt.“ Því meir sem ég læri á lífið og því betur sem ég rýni í og þykist skilja flækjur þess, því skemmtilegra er að grúska og lifa.
Allt sem ritað er á þessum vef, er því aðeins hugleiðing i stundaglasi þess frábæra alheims sem við öll deilum. Víða er deilt um hina og þessa sannleika, sumir byggðir á hlutbundnum röksemdum og aðrir á huglægum.
Hlutlægur eða hlutbundinn er mín þýðing á enska hugtakinu Objective og huglægur á enska hugtakinu Subjective. Um leið og maður er hlutlægur eða huglægur, getur maður verið hlutlaus sem er enska hugtakið Impartial.
Ég læt öðrum eftir að greina úr þeirri flækju sem eðlilega hlýst af því að reyna að greina á milli hlutlægs, huglægs eða hlutlauss í orðræðu og menningarrýni. Aftur mætti vitna í Oscar Wilde en punkturinn er kominn fram, þó hann sé ekki útskýrður nákvæmlega.